Öryggi, heilsa og umhverfi

Teknís ehf hefur síðan snemma árs 2008 unnið að því að taka upp skjalað gæðakerfi í samvinnu við Samtök Iðnaðarins og má geta þess að fyrsta stóra verkið sem unnið er eftir skjöluðu suðu gæðakerfi en það er Hellisheiðaræð sem felur í sér samsuðu á 9km af Ø900mm stálpípa fyrir heitt vatn frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði ofan við Reykjavík en verkið er unnið í samvinnu við Stál og Suðu ehf. Hluti af gæðastefnu fyrirtækisins felur í sér vottun suðumann skv. ÍST EN 287-1: 2004 og hefur stefnan verið að senda einungis þá í vottun sem geta staðist H-Lo45 prófið sem er það erfiðasta sem tekið er og veitir jafnframt víðtækustu réttindin.

Fáðu ráð hjá okkur eða tilboð í verkið!

565 7390

893 5548

teknis@tekn.is

Einhella 8, 221 Hafnarfjörður