Láttu okkur sjá um verkið

Tökum að okkur fjölbreyttum og sérhæfðum verkefnum.
Við leggjum áherslu á góða og faglega þjónustu og bjóðum sanngjörn verð.

Tankar

Meðal verkefna sem félagið hefur tekið að sér á umliðnum árum má nefna byggingu yfir 100 stálgeyma frá 50m3 upp í 8200m3 að stærð fyrir olíufélög

Lesa meira

Rör

Í samstarfi við hitaveitur og fleiri höfum við komið að lagningu æða og fleira.

Lesa meira

Sérsmíði

Teknís hefur einnig átt farsælt samstarf við mörg stór verktakafyrirtæki um allskonar sérsmíði.

Lesa meira

Stálvirki

Tökum að okkur að reisa allskyns stálvirki og höfum mikla og góða reynslu.

Lesa meira

Okkar fólk

Starfsmenn eru verðmætasta auðlind hvers fyrirtækis. Hjá Teknís starfa mjög hæfir starfsmenn, hver á sínu sviði.

Lesa meira

Málmsuðukeppnin

Starfsmenn Teknís hafa á umliðnum árum unnið til verðlauna á Íslandsmóti málmsuðumanna.

Lesa meira

Öryggi, heilsa og umhverfi

Starfsmenn Teknís vinna eftir umhverfis-, heilsu- og öryggiskerfi fyrirtækisins.

Lesa meira

Teknís er umboðsaðili PSG Dover á Íslandi

Fáðu ráð hjá okkur eða tilboð í verkið!

565 7390

893 5548

teknis@tekn.is

Einhella 8, 221 Hafnarfjörður